STJÓRNENDUR
Sigurður Garðarsson
Sigurður er með 30 ára reynslu í þjónustugeiranum og hefur starfað fyrir stórfyrirtæki á heimsmælikvarða innan iðnaðarins. Hann er einnig stofnandi norsks fyrirtækis sem er leiðandi í þjónustugeiranum þar á landi. Ásamt eiginkonu sinni, hefur Sigurður verið eigandi Hrífunes Nature Park, síðan árið 2000. Hann nýtur útiveru, hreyfingar og náttúru. Góð þjónusta og sjálfbærni eru helstu áherslur Hrífunes Nature Park á komandi árum.
S: +47 93 05 19 00
E: sigurdur@hrifunesnaturepark.is
Inger Langfeldt
Inger hefur unnið að ýmsum þáttum í Hrífunes Nature Park. Innréttingar og litaval húsanna var hannað af henni. Hún telur að íslensk náttúra, með nálægð við jökulinn og græna umhverfið í kringum húsin, ýti undir sköpunargleði ásamt öðrum jákvæðum mannlegum eiginleikum sem gerir dvöl þína í Hrífunesi að framúrskarandi upplifun.
S:+47 40 49 51 51
E: inger@hrifunesnaturepark.is
Trygve Gabriel Langfeldt
Trygve stýrir daglegri starfsemi Hrífuness og tekur á móti gestum. Hann hefur þekkingu á mismunandi sviðum innan viðskiptastjórnunar, skipulagsmála, félagsfræði og þroskaþjálfunnar.
S: +354 894 7344
E: trygve@hrifunesnaturepark.is
Ómar Guðmundsson
Ómar er löggiltur fasteignasali og hefur mikla reynslu af sölu- og markaðsstörfum. hafið samband við hann með allar spurningar sem þið hafið varðandi landkaup og hvernig þið getið látið byggja húsin ykkar byggð innan Hrífunes Nature Park.
Ómar getur einnig útvegað aðstoð varðandi skipulagsmál og kaup á landi á Íslandi.
S: +354 696 3559
E: omar@hrifunesnaturepark.is