Hús 2 / Stóratorfa 2
Stóratorfa 2 er stórt og rúmgott sex manna hús, staðsett í gróðursælum hlíðum Hrífunes Nature Park, með útsýni yfir jöklana í kring og Atlantshafið.
Innviði húsanna eru smekklega hönnuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að njóta víðáttunnar í kring sem virðist engan enda taka. Þú getur látið þér hlakka til að vakna við náttúrulegt ljós á hverjum morgni á meðan þú drekkur nýbruggað kaffi og meðtekur fegurðina í kring.
Eftir langa ævintýradaga mælum við með að slappa af í heita pottinum eða gufubaðinu. Ókeypis ljósleiðari með öllum helstu þægindum gerir húsin að fullkomnu athvarfi fyrir fjölskyldur sem og viðskiptaferðalanga.
Öll börn undir 2 ára aldri gista ókeypis og öll börn undir 12 ára aldri fá aukarúm án kostnaðar. Reykingar eru bannaðar í öllum húsum. Starfsfólk er stutt frá ef gestir þurfa á aðstoð að halda.
Upplýsingar um húsin
- Stærð húss: 120 m²
- Stærð lands: 10.000 m²
- 3 herbergi / 6 rúm
- Borðsstofa
- Eldhús
- Baðherbergi
- Gufubað
- Heitur pottur
- Verönd
Innifalið í gistingu
- Ókeypis ljósleiðari
- Einkabílastæði
- Sjónvarp
- Eldiviður fyrir heita pott
- Ferðabarnarúm
- Handklæði, lök, sápa og klósettpappír
- Sturta
- Sængurver
- Hárþurrka
- Kaffivél
- Pottar og pönnur, olía, salt og pipar
- Diskar og hnífapör
- Uppþvottavél
- Ísskápur
- Ofn
- Hella
- Örbylgjuofn
- Barnarúm
- Barnarúm fyrir börn undir 12