Skilaboðin þín voru send

Currently unavailable until further notice. Thank you for understanding. If you have any questions, please contact us at info@hrifunesnaturepark.is

Northern lights in hrifunes nature park cabins
Hús #1 fyrir 4 manns

Hús 1 / Stóratorfa 1

Stóratorfa 1 nútímalegt lúxushús staðsett í stórfenglegri íslenskri náttúru. Húsið eru búið öllum helstu nútímaþægindum og stórum gluggum til að njóta víðáttu landslagsins í kring.

Húsin er einstaklega rúmgóð, hátt er til lofts og aðstæður kjörnar fyrir borðhald, afþreyingu og afslöppun. Þessi hús eru hugsuð sem athvarf allan ársins hring til að slaka á í mildu loftslagi.

Eftir langa ævintýradaga mælum við með að slappa af í heita pottinum eða gufubaðinu. Ókeypis ljósleiðari með öllum helstu þægindum gerir húsin að fullkomnu athvarfi fyrir fjölskyldur sem og viðskiptaferðalanga.

Öll börn undir 2 ára aldri gista ókeypis og öll börn undir 12 ára aldri fá aukarúm án kostnaðar. Reykingar eru bannaðar í öllum húsum. Starfsfólk er stutt frá ef gestir þurfa á aðstoð að halda.

Upplýsingar um húsin

  • Fermatramál: 120 m²
  • Stærð lands: 10.000 m²
  • 2 svefnherbergi / 4 rúm
  • Borðsstofa
  • Eldhús
  • Baðherbergi
  • Gufubað
  • Heitur pottur
  • Verönd

Innifalið í gistingu

  • Ókeypis ljósleiðari
  • Einkabílastæði
  • Sjónvarp
  • Eldiviður fyrir heita pott
  • Ferðabarnarúm
  • Handklæði, lök, sápa og klósettpappír
  • Sturta
  • Sængurver
  • Hárþurrka
  • Kaffivél
  • Pottar og pönnur, olía, salt og pipar
  • Diskar og hnífapör
  • Uppþvottavél
  • Ísskápur
  • Ofn
  • Hella
  • Örbylgjuofn
  • Barnarúm
  • Barnarúm fyrir börn undir 12
Gallerí