Skilaboðin þín voru send

Currently unavailable until further notice. Thank you for understanding. If you have any questions, please contact us at info@hrifunesnaturepark.is

Hrifunes nature park hotel website on a tablet in south iceland

Vefsíða Hrífunes Nature Park opnar!

Deila

Við erum ánægð að tilkynna að vefsíðan okkar er komin í loftið! Þessi síða er enn í vinnslu, en hér eru nokkrar frábærar nýjungar sem við viljum benda á:

  • Vefsíðuna er auðvelt að nota á borðtölvu, snjalltækjum og spjaldtölvum.
  • Bæklingurinn okkar útvegar innsýn inn í allt sem Hrífunes Nature Park hefur upp á að bjóða.
  • Fylgist með fréttadálki til þess að skoða þróun svæðisins og tilboðum.

Á vefsíðunni má finna upplýsingar um alla vinsælustu áfangastaði í nágrenninu eins og Landmannalaugar, Fjallabak, Eldgjá og Langasjó. Síðustu tveir áfangastaðir liggja innan dags göngu frá Hrífunesi. Skammt frá er Meðallandsfjara, Núpsstaðarskógur og hið stórbrotna Fjaðrárgljúfur, en þjónustu og önnur aðdráttaröfl er að finna í nærliggjandi þorpum Kirkjubæjarklaustri og Vík í Mýrdal.

Við vonum að vefsíðan muni gera þér kleift að finna upplýsingarnar sem þú þarft til að þú getir bókað draumaferðina þína hjá okkur í Hrífunesi.

Skildu eftir svar